top of page
Search
Writer's pictureÍA TV

Opinn íbúafundur um samgöngumál á Vesturlandi - í beinni

Miðvikudaginn 24. janúar sýnum við beint frá opnum íbúafundi um samgöngumál á Vesturlandi sem haldinn verður í Tónbergi, sal Tónlistaskólans á Akranesi. Fundurinn hefst klukkan 18:00 og ræðumenn eru Eyjólfur Árni Rafnsson formaður starfshóps um möguleika á framkvæmdum á stofnleiðum í nágrenni Reykjavíkur og fjármögnun þeirra, Geirlaug Jóhannsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi í Borgarbyggð, Kristinn Jónasson bæjarstjóri í Snæfellsbæ og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.


Útsending hefst skömmu fyrir klukkan 18:00.


313 views0 comments

Recent Posts

See All

Commenti


bottom of page