top of page
Search
Writer's pictureÍA TV

Meistaramót GL í beinni

ÍATV ætlar að brjóta blað í sögu sinni næstkomandi laugardag þegar sent verður beint frá lokaholu meistaramóts GL 2018. Þetta er mjög spennandi tilraun sem við stöndum frammi fyrir og vonandi fylgjast sem flestir með þessari útsendingu.

Þetta verður í fyrsta sinn sem ÍATV sendir beint frá golfmóti

127 views0 comments

Recent Posts

See All

ÍATV fær heiðursviðurkenningu KFÍA

Á aðalfundi Knattspyrnufélags ÍA fyrr í dag veitti félagið ÍATV heiðursviðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnunnar á...

Comentários


bottom of page