Á aðalfundi Knattspyrnufélags ÍA fyrr í dag veitti félagið ÍATV heiðursviðurkenningu fyrir óeigingjarnt starf í þágu knattspyrnunnar á Akranesi. Örn Arnarson veitti viðurkenningunni viðtöku.
Við hér hjá ÍATV erum afar stoltir og þakklátir fyrir þessa viðurkenningu. Hún er mikil hvatning til okkar um að halda áfram því sem við erum að gera og ekki síst að halda áfram að bæta okkur.
Áfram ÍA!
Comments