Föstudaginn 9. febrúar hefja Skagastrákarnir kepnni í Lengjubikarnum þegar Fram kemur í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður að sjálfsögðu í beinni hér á ÍA TV.
ÍA TV stefnir á að sýna beint frá öllum leikjum ÍA í Lengjubikar karla og kvenna fram á vorið. Fylgist því vel með.
Áfram ÍA!!
Comments