top of page

Kári leikur til úrslita í kvöld

  • Writer: ÍA TV
    ÍA TV
  • Feb 16, 2018
  • 1 min read

Káramenn leika til úrslita í Fótbolta.net mótinu, C-deild, í kvöld gegn Þrótti frá Vogum. Leikurinn verður í beinni útsendingu á ÍA TV.

Þessi lið börðust í 3. deild karla síðasta sumar í í spennuleikjum. Í Vogunum sigruðu Káramenn 2-1 en Þróttarar unnu leikinn á Akranesi 1-0. Í síðustu 6 viðureignum þessara liða hafa liðin skipst á að vinna og hvort lið unnið 3 leiki.

Það má því búast við spennandi leik í kvöld.


 
 
 

Comentarios


Kíktu á okkur á samfélagsmiðlunum

  • Instagram
  • Facebook
  • Twitter
  • Youtube
bottom of page