ÍA-konur taka á móti Keflavík
- ÍA TV
- Feb 13, 2018
- 1 min read
ÍA tekur á móti Keflavík í Lengjubikar kvenna fimmtudaginn 15. febrúar í Akraneshöll. Þessi lið áttust nokkuð við í 1. deild kvenna síðasta sumar og voru leikirnir spennandi og skemmtilegir. Hér að neðan má sjá mörkin úr leik liðanna á Akranesvelli sumarið 2017.
Hann verður í beinni útsendingu hjá okkur á ÍA TV.
Áfram ÍA!

Comments