top of page

ÍA TV vefsíðan komin í loftið

  • Writer: ÍA TV
    ÍA TV
  • Jan 14, 2018
  • 1 min read

Til að fylgja eftir góðu fyrsta starfsári hefur ÍA TV sett í loftið nýja vefsíðu sem ætti að auðvelda fylgjendum til muna að finna beint streymi á útsendingar stöðvarinnar og að skoða upptökusafnið sem er flokkað eftir íþróttagreinum og árum.

ÍA TV stefnir einnig á að setja inn fréttir af því sem er efst á baugi hverju sinni, fjalla um starfsemina og þær útsendingar sem við tökum að okkur.

Comments


Kíktu á okkur á samfélagsmiðlunum

  • Instagram
  • Facebook
  • Twitter
  • Youtube
bottom of page